fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Newcastle hafnaði risatilboði Liverpool í Isak

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. ágúst 2025 12:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur hafnað tilboði Liverpool í sóknarmanninn Alexander Isak en þetta kemur fram í Athletic í dag.

Isak er efstur á óskalista Liverpool og er hann að reyna allt sem hann getur til að fá skipti til félagsins.

Talið er að Liverpool hafi boðið rúmlega 120 milljónir punda í Isak en fékk höfnun frá Newcastle sem vill ekki selja strax.

Newcastle vill fá inn eftirmann Isak áður en hann verður seldur og það er ekki víst að það gerist áður en tímabilið hefst.

Isak hefur neitað að æfa með Newcastle og er þessa stundina einn á Spáni og æfir hjá sínu gamla félagi, Real Sociedad.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum
433Sport
Í gær

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast
433Sport
Í gær

Saknar Xhaka meira en Wirtz

Saknar Xhaka meira en Wirtz
433Sport
Í gær

Orri Hrafn keyptur í Vesturbæinn

Orri Hrafn keyptur í Vesturbæinn
433Sport
Í gær

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu
433Sport
Í gær

Isak forðast Newcastle

Isak forðast Newcastle