fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. ágúst 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham gerði gott grín á samskiptamiðlum í gær eftir sigur á Arsenal í æfingaleik í Asíu.

Grannaslagurinn frá London fór fram í hádeginu í gær en Tottenham vann leikinn með marki frá Pape Matar Sarr.

Leikurinn var engin frábær skemmtun en stuðningsmenn Arsenal fengu að sjá Viktor Gyokores í treyju félagsins í fyrsta sinn.

Tottenham lyfti bikar eftir að hafa sigrað þennan eina leik og birti í kjölfarið færslu á samskiptamiðla.

Tottenham hefur ekki verið mikið í því að vinna titla undanfarin ár en vann þó Evrópudeildilna á síðustu leiktíð.

,,Annar bikar í bikarskápinn,“ skrifaði félagið á samskiptamiðla og birti mynd af fagnaðarlátunum.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“