fbpx
Föstudagur 01.ágúst 2025
433Sport

Valur úr leik í Evrópu eftir óvænt tap á heimavelli

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. júlí 2025 20:21

Jónatan Ingi. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er úr leik í forkeppni Sambandsdeildarinnar eftir tvo leiki við lið Zalgiris frá Litháen.

Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli í Litháen og var Valur í ansi góðri stöðu fyrir seinni leikinn í kvöld.

Zalgiris vann seinni leikinn 2-1 í kvöld og er ljóst að Valsmenn eru úr leik sem verður að teljast svekkjandi.

Litháenarnir komust yfir á 38. mínútu en stuttu seinna jafnaði Orri Sigurður Ómarsson metin fyrir Val.

Amine Benchaib skoraði svo sigurmark Zalgiris á 51. mínútu í seinni hálfleik og lokatölur í viðureigninni, 2-3.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fá sóknarmann frá Chelsea

Fá sóknarmann frá Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Wirtz fékk pening í verðlaun í Japan

Wirtz fékk pening í verðlaun í Japan
433Sport
Í gær

Dóttir spekingsins umdeilda landaði risastóru hlutverki – ,,Ég er svo spennt og stolt“

Dóttir spekingsins umdeilda landaði risastóru hlutverki – ,,Ég er svo spennt og stolt“