fbpx
Föstudagur 01.ágúst 2025
433Sport

Isak forðast Newcastle

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. júlí 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Isak hefur engan áhuga á því að æfa með Newcastle og bíður aðeins eftir því að komast til Liverpool.

Þetta kemur fram í nokkrum spænskum fjölmiðlum en samkvæmt El Diario Vasco sást leikmaðurinn á æfingasvæði Real Sociedad.

Isak spilaði með spænska félaginu um tíma áður en hann var keyptur til Englands og vakti heimsathygli þar.

Newcastle áttar sig á að Isak vilji komast til Liverpool í sumar en mun heimta um 150 milljónir punda fyrir sóknarmanninn.

Isak ætti að vera með Newcastle á undirbúningstímabili en er þess í stað að æfa einn á sínu fyrrum æfingasvæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafa engar áhyggjur af persónuleika Garnacho

Hafa engar áhyggjur af persónuleika Garnacho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Saknar Xhaka meira en Wirtz

Saknar Xhaka meira en Wirtz
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu
433Sport
Í gær

Dóttir spekingsins umdeilda landaði risastóru hlutverki – ,,Ég er svo spennt og stolt“

Dóttir spekingsins umdeilda landaði risastóru hlutverki – ,,Ég er svo spennt og stolt“
433Sport
Í gær

Ásmundur hættur sem aðstoðarþjálfari landsliðsins

Ásmundur hættur sem aðstoðarþjálfari landsliðsins
433Sport
Í gær

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband
433Sport
Í gær

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?