fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 31. júlí 2025 13:56

Mynd: KA/EBF

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjú íslensk lið verða í eldlínunni í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld og eru einvígin galopin.

KA náði í ótrúlegt 1-1 jafntefli á útivelli gegn Silkeborg fyrir viku og tekur á móti Dönunum í seinni leik liðanna í kvöld. Hefst hann klukkan 18 á Akureyri.

Valur er í fínum málum eftir 1-1 jafntefli á útivelli gegn Kauno Zalgiris frá Litháen. Liðin mætast á Hlíðarenda klukkan 18:30.

Víkingur þarf loks að snúa 2-1 tapi ytra gegn Vllaznia frá Albaníu við í Fossvoginum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Í gær

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu
433Sport
Í gær

Isak forðast Newcastle

Isak forðast Newcastle