fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 19:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Rodrygo hefur engan áhuga á að semja við lið Tottenham í sumar en hann spilar með Real Madrid.

Þetta kemur fram í frétt FootMercato en Rodrygo hefur einnig verið orðaður við Liverpool og Paris Saint-Germain.

Samkvæmt FM þá er Rodrygo á því máli að Tottenham sé ‘of lítið félag’ og kýs að horfa annað í sumarglugganum.

Hann vill sjálfur halda áfram vegferð sinni hjá Real en félagið er að leita að nýjum eiganda til að fjármagna önnur kaup.

Rodrygo er 24 ára gamall en hann er samningsbundinn Real til ársins 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United
433Sport
Í gær

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn