fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Njarðvík enn taplaust – Ragnar Bragi fékk rautt í enn einu tapinu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 21:18

Ragnar Bragi hér í mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla og er Njarðvík enn taplaust eftir 15 leiki í næst efstu deild.

Njarðvík hefur spilað glimrandi vel ´ði sumar og er komið á toppinn eftir öruggan 3-0 sigur á HK.

HK er þó ekki langt frá toppsætinu og er með 27 stig en Njarðvíkingar eru með 31 stig – ÍR er í öðru sæti með 29 og á leik til góða.

Fylkir tapar og tapar sínum leikjum en liðið lá 2-1 gegn Þrótturum í kvöld þar sem Ragnar Bragi Sveinsson fékk rautt spjald undir lok leiks.

Þór vann þá Grindavík 2-0 og Keflavík gerði góða ferð í Breiðholtið og vann Leikni með sömu markatölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslenskir dómarar um alla Evrópu

Íslenskir dómarar um alla Evrópu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða
433Sport
Í gær

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig
433Sport
Í gær

Trafford kominn til Manchester City

Trafford kominn til Manchester City
433Sport
Í gær

Skrifar undir þriggja ára samning í Danmörku

Skrifar undir þriggja ára samning í Danmörku
433Sport
Í gær

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho