fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt í rugli hjá liði Boca Juniors sem er eitt allra stærsta ef ekki stærsta félagið í Argentínu.

Boca tapaði 1-0 gegn Huracan um helgina í efstu deild og hefur byrjað tímabilið á tveimur jafnteflum og einu tapi.

Boca er á versta skriði í sögu félagsins en liðið hefur ekki unnið í síðustu 11 leikjum sínum og virðist allt vera að fara til fjandans innan sem utan vallar.

Stuðningsmenn Boca eru svo sannarlega blóðheitir og hafa látið vel í sér heyra og gagnrýnt allt sem gengur á hjá félaginu.

Boca hefur aldrei spilað 11 leiki áður í sögunni án þess að vinna leik en um er að ræða eitt stærsta félag í Suður Ameríku.

Það eru stjörnur á mála hjá félaginu en nefna má Edinson Cavani og Leandro Paredes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn