fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

433
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rivaldo, fyrrum leikmaður Barcelona, segir að það sé sorglegt hversu mikla umfjöllun einkalíf táningsins Lamine Yamal fær í fjölmiðlum.

Yamal komst mikið í fréttirnar fyrr í sumar er hann sást skemmta sér ásamt dvergum sem hann á að hafa ráðið inn sem skemmtiatriði í 18 ára afmæli sínu.

Yamal var þarf að upplifa svörtu hlið fótboltans í fyrsta sinn en hann mun seinna gera sér grein fyrir því hversu ágengir fjölmiðlar geta verið.

Yamal er einn efnilegasti ef ekki efnilegasti leikmaður heims en hann spilar með Barcelona og spænska landsliðinu.

,,Lamine er klár strákur, hann veit í hvaða heimi hann lifir í en því miður þá geta svona hlutir gerst og sérstaklega á þessum aldri,“ sagði Rivaldo.

,,Allt sem hann gerir verður stærra útaf fjölmiðlum og hans aldurs. Við þurfum að forðast svona athygli.“

,,Það sem við viljum að sé talað um er það sem hann gerir inni á vellinum sem er svo magnað. Ég vona að þessar sögusagnir og orðrómar tilheyri sögunni því þær pirra mann, það er sorglegt að lesa þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Njarðvík enn taplaust – Ragnar Bragi fékk rautt í enn einu tapinu

Lengjudeildin: Njarðvík enn taplaust – Ragnar Bragi fékk rautt í enn einu tapinu
433Sport
Í gær

Sonur Totti hættur aðeins 19 ára gamall

Sonur Totti hættur aðeins 19 ára gamall
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United
433Sport
Í gær

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn