fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. júlí 2025 18:00

Frá leik Vals og Breiðabliks síðasta haust. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanúrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram á morgun og fimmtudag.

Annað kvöld fer fram viðureign Vals og FH á N1-vellinum á Hlíðarenda og á fimmtudag klukkan mætast Breiðablik og ÍBV á Kópavogsvelli.

Úrlsitaleikurinn fer svo fram á Laugardalsvelli laugardaginn 16. ágúst klukkan 16:00.

Valur er ríkjandi meistari eftir sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum í fyrra. Endurtekning gæti orðið á þeim leik í ár.

Undanúrslit Mjólkurbikars kvenna
Valur – FH (Þriðjudagur klukkan 19:30)
Breiðablik – ÍBV (Fimmtudagur klukkan 18:00)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo kallar eftir því að fá annan leikmann enska stórliðsins til Sádí

Ronaldo kallar eftir því að fá annan leikmann enska stórliðsins til Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áhorfendamet féll á EM

Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið
433Sport
Í gær

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal
433Sport
Í gær

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar
433Sport
Í gær

Prakkarar náðu að plata sambandið – Sendu inn umsókn frá Xavi og Guardiola

Prakkarar náðu að plata sambandið – Sendu inn umsókn frá Xavi og Guardiola