Undanúrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram á morgun og fimmtudag.
Annað kvöld fer fram viðureign Vals og FH á N1-vellinum á Hlíðarenda og á fimmtudag klukkan mætast Breiðablik og ÍBV á Kópavogsvelli.
Úrlsitaleikurinn fer svo fram á Laugardalsvelli laugardaginn 16. ágúst klukkan 16:00.
Valur er ríkjandi meistari eftir sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum í fyrra. Endurtekning gæti orðið á þeim leik í ár.
Undanúrslit Mjólkurbikars kvenna
Valur – FH (Þriðjudagur klukkan 19:30)
Breiðablik – ÍBV (Fimmtudagur klukkan 18:00)