fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Lánaður frá Chelsea til Frakklands

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. júlí 2025 22:00

Chelsea fagnar marki á síðustu leiktíð. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur lánað Mike Penders, efnilegan markvörð sinn, til franska félagsins Strasbourg út komandi leiktíð.

Penders er aðeins 19 ára gamall og kom til Chelsea í sumar frá Genk í heimalandinu, Belgíu. Ljóst er að unglingalandsliðsmarkvörðurinn er ekki klár í aðallið Chelsea enn sem þá og er hann því lánaður út til Frakklands.

Strasbourg, sem er systurfélag Chelsea, hafnaði í sjöunda sæti frönsku úrvalsdeildarinnar á leiktíðinni og vann sér inn þátttökurétt í Sambandsdeildinni fyrir komandi leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Í gær

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal
433Sport
Í gær

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir