fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. júlí 2025 10:39

Joey Barton - Eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Joey Barton ákvað enn á ný að skella sér á lyklaborðið og birta niðrandi færslu eftir sigur enska kvennalandsliðsins á EM í gær.

England vann heimsmeistara Spánar í vítasspyrnukeppni í úrslitaleiknum í Basel og varði þar með titil sinn frá því fyrir þremur árum.

Eftir knattspyrnuferilinn hefur Barton dembt sér í að hatast út í konur og knattspyrnu kvenna og sá hann ástæðu til að stinga niður penna í gær.

„Til hamningju England fyrir að vinna kjaftæðisbikarinn. Vandræðaleg víti enn á ný. Aldrei biðja um jöfn kjör aftur,“ skrifaði hann.

Þetta mætti auðvitað mikilli gagnrýni og hundruðir svöruðu færslunni. Var til að mynda bent á að árangur kvennalandsliðsins væri mun betri en hann náði á sínum ferli.

„Þær hafa unnið EM oftar en þú spilaðir landsleik,“ skrifaði einn netverji, en Barton kom við sögu í einum vináttulandsleik fyrir England á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn