fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Gunnar og Ívar óvænt reknir úr starfi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. júlí 2025 18:45

Mynd/KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR er búið að reka þá Gunnar Einarsson og Ívar Ingimarsson úr starfi þjálfara kvennaliðs félagsins.

Gunnar og Ívar komu KR upp um deild í fyrra og situr liðið um miðja Lengjudeild sem nýliði. Ákvörðunin kemur mörgum því án efa á óvart.

Jamie Brassington mun stýra KR út leiktíðina, en félagið mun tilkynna um varanlegan eftirmann Gunnars og Ívars á næstunni.

Tilkynning KR
Stjórn knattspyrnudeildar KR hefur tekið ákvörðun um að gera breytingar á þjálfarateymi meistaraflokks kvenna.

Ákveðið hefur verið að ljúka samstarfi við þá Gunnar Einarsson og Ívar Ingimarsson, þjálfara liðsins. Stjórn knattspyrnudeildar þakkar þeim báðum fyrir samstarfið og þeirra framlag til uppbyggingar kvennaknattspyrnunnar í KR og óskar þeim velfarnaðar í komandi verkefnum.

Stjórnin hefur þegar hafið vinnu við að finna nýjan þjálfara til að leiða næstu skref í uppbyggingu kvennaknattspyrnunnar og mun tilkynna um ráðningu hans á næstunni. Jamie Brassington mun stýra liðinu út leiktíðina.

Stjórn knattspyrnudeildar KR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn