fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. júlí 2025 11:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjá Arsenal virðast menn ekki vera hættir á félagaskiptamarkaðnum eftir að hafa landað einum eftirsóttasta leikmanni gluggans, Viktor Gyokeres um helgina.

Skytturnar ætla sér að vinna ensku úrvalsdeildina eftir að hafa endað í öðru sæti þrjú ár í röð. Auk Gyokeres hafa Martin Zubimendi, Noni Madueke, Christian Norgaard, Cristhian Mosquera og Kepa Arrizabalaga.

Samkvæmt helstu miðlum er Eberechi Eze, lykilmaður Crystal Palace, næstur á blaði hjá Arsenal. Hefur hann verið orðaður við félagið í allt sumar.

Eze, sem skoraði sigurmark Palace í úrslitaleik enska bikarsins gegn Manchester City í vor, er með klásúlu upp á 68 milljónir punda í samningi sínum.

Fólkið í kringum leikmanninn er sagt vongott um að það takist að koma skiptum gegn Arsenal í gegn, en félagið mun sennilega reyna að fá hann á aðeins minna fé en klásúlan segir til um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn