fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir

Victor Pálsson
Mánudaginn 28. júlí 2025 08:00

Taylor Harwood-Bellis og Jan Bednarek. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Jan Bednarek er óvænt á leið til Portúgals en hann kemur til félagsins frá Southampton.

Þetta segir blaðamaðurinn Fabrizio Romano en Bednarek verður keyptur fyrir um 7,5 milljónir evra.

Samkvæmt Romano og O Jogo þá er allt klárt og er búist við að skiptin verði kláruð í dag eða á morgun.

Bednarek er 29 ára gamall varnarmaður en hann hefur spilað með Southampton undanfarin átta ár.

Hann er pólskur landsliðsmaður og hefur spilað 223 deildarleiki fyrir Southampton síðan 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo kallar eftir því að fá annan leikmann enska stórliðsins til Sádí

Ronaldo kallar eftir því að fá annan leikmann enska stórliðsins til Sádí
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áhugaverð kjaftasaga um Haaland

Áhugaverð kjaftasaga um Haaland
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhorfendamet féll á EM

Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gjörbreytt útlit Pep eftir sumarfrí – Myndir

Gjörbreytt útlit Pep eftir sumarfrí – Myndir
433Sport
Í gær

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“
433Sport
Í gær

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern
433Sport
Í gær

Arsenal undirbýr annað stórt tilboð eftir komu Gyokores

Arsenal undirbýr annað stórt tilboð eftir komu Gyokores