fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Allar æfðu í krefjandi veðri – „Það er helvítis hiti“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. júní 2025 18:30

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið heldur nú áfram undirbúningi sínum fyrir lokakeppni EM í Sviss. Önnur æfing liðsins í Serbíu, þar sem liðið er áður en það flýgur yfir, fór fram í dag.

Ísland mætir Serbíu í vináttulandsleik á föstudag áður en liðið heldur til Sviss, þar sem það hefur leik gegn Finnlandi eftir slétta viku. Noregur og heimakonur í Sviss eru einnig í riðli Íslands.

Það er mikill hiti í Serbíu um þessar mundir, eins og má sjá í skemmtilegu myndbandi hér neðst. Allir leikmenn tóku þátt á æfingu dagsins eftir því sem fram kemur á vef KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag