fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Bellingham hugsanlega frá út árið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. júní 2025 15:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham mun gangast undir aðgerð á öxl um leið og þátttöku Real Madrid á HM félagsliða lýkur.

Miðjumaðurinn staðfesti þetta eftir sigur á Pachuca í gær. Hann hefur þurft að spila með umbúðir um öxlina vegna meiðslanna og er orðinn þreyttur á því. Hefur hann því ákveðið að fara í aðgerð til að ná sér að fullu.

Nú segja spænskir miðlar að Bellingham gæti misst af restinni af árinu er hann jafnar sig af aðgerðinni.

Það sé þó ólíklegra að það taki svo langan tíma, en ljóst er að enski landsliðsmaðurinn verður allavega frá í 3-4 mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik