fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Smella hátt í sjö milljörðum á borð Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. júní 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton hefur mikinn áhuga á Harvey Elliot hjá Liverpool og er að undirbúa tilboð ef marka má The Sun.

Hinn 22 ára gamli Elliot er líklega á förum frá Liverpool í sumar til að komast í stærra hlutverk annars staðar. Hlutverk hans á Anfield fer minnkandi með komu Florian Wirtz, dýrasta leikmanns í sögu úrvalsdeildarinnar.

Brighton hefur áhuga og það sama má segja um Nottingham Forest. Elliot ku þó vera spenntari fyrir fyrrnefnda liðinu og er það nú sagt undirbúa um 40 milljóna punda tilboð.

Elliot varð yngsti leikmaður til að byrja leik fyrir Liverpool í septemer 2019, 16 ár og 174 daga. Kom hann frá Fulham skömmu áður.

Englendinginn dreymdi um að spila fyrir Liverpool og vildi helst gera það áfram, en sem fyrr segir þarf hann líklega að fara til að fá alvöru spiltíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi