fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Lundúnaliðið sendir inn fyrirspurn

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. júní 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur spurst fyrir um Antoine Semenyo, kantmann Bournemouth. The Athletic greinir frá.

Thomas Frank var kynntur sem nýr stjóri Tottenham á dögunum og vill félagið styrkja leikmannahóp hans vel eftir mikil vonbrigði í deildinni undir stjórn Ange Postecoglou á síðustu leiktíð

Tottenham hafnaði í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en vann Evrópudeildina og er því á leið í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Það ætti að hjálpa félaginu á markaðnum í sunmar.

Félagið vill sérstaklega styrkja sig framarlega á vellinum og hefur Bryan Mbuemo hjá Brentford verið sterklega orðaður við félagið, en einnig Manchester United.

Tottenham horfir þó einnig til Semenyo, sem átti frábært tímabil með Bournemouth. Talið er að hann kosti um 70 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi