fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

KA þarf að greiða Arnari á annan tug milljóna

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. júní 2025 18:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA þarf að greiða Arnari Grétarssyni rúmar 9 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum frá 5. nóvember 2023 og 2 milljónir í málskostnað. Þetta kemur fram í dómi landsréttar sem kveðinn var upp í dag.

Greiðslan snýr að hlutfalli sem Arnar átti að fá greitt af ávinningi KA-manna í Evrópukeppni sumarið 2023, samkvæmt ákvæði í samningi hans.

Arnar yfirgaf KA haustið 2022 en var þjálfari liðsins tímablið sem liðið tryggði sér þátttökurétt í Evrópu. Samkvæmt ákvæðinu átti hann því að fá 10 prósent af frjárhæðinni sem félagið fengi fyrir árangur í Evrópukeppni árið eftir.

Var það einhliða ákvörðun KA að nýta ekki krafta hans í síðustu leikjum tímabilsins 2022 samkvæmt niðurstöðu landsréttar og Arnar átti því rétt á sínu hlutfalli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær