fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Netflix segir stopp og vill ekki framleiða aðra seríu af raunveruleikaþáttunum – Vöktu heimsathygli er þeir komu út

433
Laugardaginn 7. júní 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez, kærasta Cristiano Ronaldo, hefur fengið slæmar fréttir en hún fær ekki fjórðu seríu af raunveruleikaþáttunum ‘I am Georgina’ á Netflix.

Þáttaserían vakti ansi mikla athygli á sínum tíma og var vinsæl til að byrja með en áhorfið hefur minnkað töluvert eftir fyrstu seríuna.

Netflix hefur tjáð Georgina það að fjórða serían af þáttaröðinni verði ekki framleidd og þarf hún nú að finna sér nýtt verkefni.

Georgina þénaði svo sannarlega vel á þremur seríum en hún er talin hafa grætt 22 milljónir punda eða 30 milljónir dollara.

Fyrsta serían af þáttunum komst á topp tíu lista yfir vinsælustu sjónvarpsþætti Netflix í 46 löndum en þar fengu áhorfendur að kynnast lífi Georgina sem er í dag búsett í Sádi Arabíu ásamt Ronaldo.

Ronaldo er einn frægasti maður heims og einn besti leikmaður sögunnar og er í raun áhugavert að fylgjast með því hvernig líf Georgina passar inn í hans frægð og frama.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Í gær

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“