fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Margir sem slökkva á tilkynningunum í WhatsApp hópnum – ,,Líður auðvitað nokkuð illa“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. júní 2025 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker, leikmaður enska landsliðsins, segir að það sé til sérstakur hópur á WhatsApp þar sem núverandi og fyrrum leikmenn enska hópsins eru enn hluti af.

Walker er 35 ára gamall og er enn hluti af enska landsliðinu en hann er á mála hjá Manchester City en lék með AC Milan á láni í vetur.

Walker segir að það séu margir leikmenn sem þurfi að ‘mute-a’ hópinn umtalaða og sérstaklega ef þeir eru ekki valdir í verkefnið sem er framundan.

,,Við erum með WhatsApp hóp í enska landsliðinu en vanalega þá fáum við einkaskilaboð þar sem þér er tjáð að þú sért í liðinu,“ sagði Walker.

,,Seinna þá sérðu nöfn bætast í þennan hóp sem hafa ekki verið þar áður og koll af kolli.“

,,Þótt þú sért ekki valinn þá færðu að vera hluti af hópnum en þú þarft eiginlega að loka á allar tilkynningar því þér líður auðvitað nokkuð illa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning