fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Margir sem slökkva á tilkynningunum í WhatsApp hópnum – ,,Líður auðvitað nokkuð illa“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. júní 2025 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker, leikmaður enska landsliðsins, segir að það sé til sérstakur hópur á WhatsApp þar sem núverandi og fyrrum leikmenn enska hópsins eru enn hluti af.

Walker er 35 ára gamall og er enn hluti af enska landsliðinu en hann er á mála hjá Manchester City en lék með AC Milan á láni í vetur.

Walker segir að það séu margir leikmenn sem þurfi að ‘mute-a’ hópinn umtalaða og sérstaklega ef þeir eru ekki valdir í verkefnið sem er framundan.

,,Við erum með WhatsApp hóp í enska landsliðinu en vanalega þá fáum við einkaskilaboð þar sem þér er tjáð að þú sért í liðinu,“ sagði Walker.

,,Seinna þá sérðu nöfn bætast í þennan hóp sem hafa ekki verið þar áður og koll af kolli.“

,,Þótt þú sért ekki valinn þá færðu að vera hluti af hópnum en þú þarft eiginlega að loka á allar tilkynningar því þér líður auðvitað nokkuð illa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Í gær

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“