fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Hafna að skipta á leikmönnum við Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. júní 2025 20:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur hafnað boði Chelsea um að skipta á leikmönnum í sumar en enska félagið hefur horft til Fermin Lopez.

Chelsea bauð Barcelona sóknarmanninn Christopher Nkunku í staðinn en fékk skýrt nei frá þeim spænsku.

Lopez er 22 ára gamall og er ekki til sölu nema hann biðji félagið formlega um að hleypa sér annað í sumarglugganum.

Nkunku er hins vegar á förum frá Chelsea en hann er ekki inni í8 myndinni hjá Enzo Maresca, stjóra liðsins.

Barcelona hefur sýnt Nkunku áhuga og var í viðræðum við Chelsea síðasta sumar en þær sigldu í strand.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United