fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Gyokores sakar fjölmiðla um lygar: ,,Væri erfitt að snúa aftur í kuldann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. júní 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það væri erfitt fyrir framherjann Viktor Gyokores að snúa aftur til Englands en hann greinir sjálfur frá.

Gyokores hefur haft það gott í Portúgal undanfarin tvö ár en hann er framherji Sporting Lisbon og raðar inn mörkum fyrir það félag.

Fyrir það var Svíinn hjá Coventry á Englandi en hann var spurður út í þær sögusagnir að hann væri mjög opinn fyrir því að krota undir hjá Manchester United í sumar.

,,Þetta er ‘clickbait.’ Þessa dagana þá er verið að tala um þessar fréttir 24 tíma á sólahring – þeir finna eitthvað nýtt og halda hringnum gangandi,“ sagði Gyokores.

,,í Svíþjóð þá er fólk harðduglegt í vikunni og geta svo slakað á um helgar. Hérna eru hlutirnir mun líflegri á virkum dögum.“

,,Þú getur hitt vini þína á mánudegi og fengið þér rauðvínsglas. Ég er hrifinn af því. Eftir að hafa búið í svo heitu landi þá væri erfitt að snúa aftur í kuldann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning