fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

,,Ég er ekki vélmenni sem sýnir engar tilfinningar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. júní 2025 18:30

Palmer.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer fékk athyglisverða spurningu frá blaðamanni sem spurði enska landsliðsmanninn út í það af hverju hann væri alltaf svo rólegur á velli og virðist sýna litlar sem engar tilfinningar opinberlega.

Palmer er leikmaður Chelsea en hann er afskaplega rólegur innan vallar og einbeitir sér mest megnis að eigin leik og ekki því sem gengur á utan vallar eða í stúkunni.

Palmer viðurkennir að móðir hans vilji sjá meira frá honum í fjölmiðlum en á móti þá er sóknarmaðurinn alveg eins og pabbi sinn sem er einnig mjög róleg persóna og er ekki mikið í því að sýna tilfinningar.

,,Mamma mín er alltaf að segja við mig að ég ætti að vera líflegri, brosmildari og orkumeiri,“ sagði Palmer.

,,Ég og pabbi erum bara aðeins of slakir held ég. Pabbi segir mömmu að láta mig vera, að við séum eins, við erum bara eins og við erum.“

,,Hvenær varð ég síðast reiður? Ég veit það ekki, kannski þegar ég spilaði PlayStation. Ég er ekki vélmenni sem sýnir engar tilfinningar.“

,,Þegar myndavélarnar eru ekki á mér og ég er í símanum að tala við vini mína þá nýt ég lífsins. Ég er bara að vera ég sjálfur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Í gær

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“