fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. maí 2025 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lothar Matthaus, goðsögn í þýska boltanum, hefur valið sitt úrvalslið í þýska boltanum eftir að Bayern Munchen varð meistari enn eitt árið.

Bayern varð vissulega ekki meistari á síðustu leiktíð þar sem Bayer Leverkusen reyndist sigurvegari en hefur verið besta lið deildarinnar undanfarin ár.

Val Matthaus vekur athygli en hann velur ekki Harry Kane, landsliðsmann Englands, sem skoraði 26 deildarmörk í 31 leik í deild.

Matthaus ákvað frekar að velja Omar Marmoush, leikmann Frankfurt, sem samdi við Manchester City í janúar.

Serhou Guirassy, leikmaður Dortmund, er með Marmoush í framlínunni en hann hefur einnig átt mjög gott tímabil fyrir þá gulklæddu.

Alls komast fjórir leikmenn Bayern í liðið en það eru þeir Dayot Upemecano, Joshua Kimmich, Michael Olise og Jamal Musiala.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var að syrgja eiginmann sinn er hún komst að því að hann lifði tvöföldu lífi – Hin eiginkonan heldur því fram að hann sé enn á lífi

Var að syrgja eiginmann sinn er hún komst að því að hann lifði tvöföldu lífi – Hin eiginkonan heldur því fram að hann sé enn á lífi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hallgrímur sakar fjölmiðla um að ljúga – „Búa til hluti til að fá fyrirsagnir“

Hallgrímur sakar fjölmiðla um að ljúga – „Búa til hluti til að fá fyrirsagnir“
433Sport
Í gær

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Hentar ekki leikkerfi Amorim
433Sport
Í gær

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Í gær

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“