fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. maí 2025 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane var svo sannarlega tilbúinn að fagna sigri Bayern Munchen í deildinni í Þýskalandi í gær er liðið mætti RB Leipzig.

Kane var í stúkunni í þessum leik vegna leikbanns en undir lok leiks þá færði hann sig á hliðarlínuna.

Leroy Sane kom Bayern í 3-2 á 83. mínútu sem hefði dugað til sigurs en Leipzig jafnaði svo metin á 95. mínútu sem verður til þess að Bayern þarf að bíða lengur.

Bayern er á toppi deildarinnar með 76 stig en sæti neðar er Bayer Leverkusen með 67 stig og á leik til góða.

Næsti leikur Bayern er gegn Borussia Monchengladbach þar sem Kane og hans menn fá líklega að fagna titlinum.

Kane bíður enn eftir sínum fyrsta deildarmeistaratitli en hann spilaði allan sinn feril með Tottenham fyrir komuna til Þýskalands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona