fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433

Lengjudeildin farin að rúlla – Sterk byrjun nýliðanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. maí 2025 21:19

Mynd/Selfoss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lengjudeild karla hófst í kvöld með fimm leikjum.

Nýliðar Selfoss unnu sterkan 2-1 sigur á heimavelli, þar sem Raul gerði bæði mörkin, en Breki Þór Hermannsson gerði mark Grindvíkinga.

Þór og HK mættust þá í hörkuleik fyrir norðan þar sem niðurstaðan varð jafntefli. Dagur Orri Garðarson kom gestunum yfir en Ibrahima Balde jafnaði.

Keflavík hefur leik á 1-3 sigri gegn Fjölni. Brynjar Gauti Guðjónsson kom heimamönnum yfir en Gabríel Aron Sævarsson, Nacho Heras og Muhamed Alghoul svöruðu fyrir gestina.

Njarðvík og Fylkir skildu jöfn 1-1. Amin Cosic kom Njarðvíkingum yfir en Pablo Aguilera jafnaði.

Loks gerðu Þróttur og Leiknir einnig jafntefli í Laugardalnum. Aron Snær Ingason skoraði mark heimamanna en Axel Freyr Harðarson skoraði mark gestanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“
433Sport
Í gær

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni