fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Fær Bournemouth 70 milljónir frá United í sumar?

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 19:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sagt vera í bílstjórasætinu þegar kemur að vængmanninum eftirsótta Antoine Semenyo.

Semenyo er gríðarlega mikilvægur leikmaður Bournemouth en hann er 25 ára gamall og er orðaður við nokkur félög.

Sky Sports fjallar um það að Liverpool og Tottenham hafi einnig áhuga en ekki Arsenal sem var þó áhugasamt um tíma.

United ku þó vera í fyrsta sætinu í viðræðum við Bournemouth en Semenyo mun kosta allt að 70 milljónir punda.

Samningur leikmannsins rennur út 2029 en hann hefur skorað átta mörk og lagt upp önnur fimm á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer ekki framhjá fólki hvað er í vændum

Fer ekki framhjá fólki hvað er í vændum
433Sport
Í gær

David Beckham vakti athygli í gær með hendina í fatla – Sjáðu myndina

David Beckham vakti athygli í gær með hendina í fatla – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið