fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Blikar byrja á góðum sigri

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 21:04

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 2 – 0 Afturelding
1-0 Höskuldur Gunnlaugsson(‘7, víti)
2-0 Tobias Thomsen(’33)

Breiðablik byrjar Íslandsmótið hér heima vel en liðið spilaði við nýliða Aftureldingar á heimavelli sínum í kvöld.

Leikið var á Kópavogsvelli en Blikar unnu 2-0 sigur og má segja að hann hafi verið sannfærandi.

Höskuldur Gunnlaugsson skoraði fyrra mark Blika úr vítaspyrnu og Tobias Thomsen bætti við því öðru.

Afturelding kemst ágætlega úr sínum fyrsta leik í mótinu en liðið tryggði sér sæti í efstu deild síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid