fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 18:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er grannaslagur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en spilað er á Anfield í Liverpool.

Liverpool tekur á móti grönnum sínum í Everton sem eru um miðja deild og eru að berjast um lítið nema stoltið.

Liverpool getur náð 12 stiga forystu á toppnum með sigri en liðið hefur enn aðeins tapað einum deildarleik í vetur.

Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.

Liverpool: Kelleher; Jones, Konaté, van Dijk (C), Robertson; Gravenberch, Mac Allister; Salah, Szoboszlai, Luis Díaz; Diogo Jota.

Everton: Pickford; O’Brien, Tarkowski (C), Branthwaite, Mykolenko; Gueye, Garner; Alcaraz, Doucouré, Harrison; Beto.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun