fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Enski bikarinn: Fulham niðurlægt á heimavelli

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. mars 2025 14:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham 0 – 3 Crystal Palace
0-1 Eberechi Eze(’34)
0-2 Ismaila Sarr(’38)
0-2 Eddie Nketiah(’75)

Crystal Palace vann öruggan sigur í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag er liðið mætti Fulham á útivelli.

Palace var afskaplega lítið með boltann í þessum leik eða um 30 prósent en það hafði lítil áhrif á útkomuna.

Palace vann 0-3 útisigur g er komið áfram í næstu umferð en Fulham er úr leik og mun nú einbeita sér alfarið að Evrópusæti í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt