fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. mars 2025 12:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arn­ar Gunn­laugs­son, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, kynn­ir sinn fyrsta landsliðshóp á miðviku­dag­inn.

Það hefur verið boðað til fréttamannafundar í Laugardalnum klukkan 13:15 á miðvikudag og þar verður hópurinn kynntur. Situr Arnar til svara.

Um er að ræða hóp fyrir leiki gegn Kósóvó í umspili um að halda sæti Íslands í B-deild Þjóðadeildarinnar. Leikið er heima og að heiman en Strákarnir okkar spila sinn heimaleik á Spáni.

Margir eru spenntir fyrir því að sjá fyrsta hóp Arnars, sem tók við fyrr í vetur, og kemur í ljós hverjir þar verða eftir rúma tvo sólarhringa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum