fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Varpar fram kenningu um brottrekstur Úlfs Arnars – Aðeins tvær ástæður komi til greina

433
Laugardaginn 15. febrúar 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart þegar Úlfur Arnar Jökulsson var rekinn út starfi þjálfara karlaliðs Fjölnis í vikunni. Þetta var til umræðu í Íþróttavikunni á 433.is.

Úlfur hefur verið með Fjölni í harðri toppbaráttu í Lengjudeildinni undanfarin tvö tímabil en af einhverjum ástæðum ákvað Fjölnir að láta hann fara.

„Það var búið að kvissast út að það væri einhver óánægja en að hann yrði rekinn, ég bjóst aldrei við því,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson í Íþróttavikunni.

Hrafnkell segir ljóst að þarna liggi eitthvað að baki annað en árangur inni á fótboltavellinum.

„Ef þú ert að reka þjálfara í febrúar þá eru bara tvær ástæður sem koma til greina: Stjórnin er ósátt með þig eða leikmannahópurinn. Það er ekkert annað. Það er ekkert verið að taka mið af einhverjum úrslitum á þessum tímapunkti.

Við höfum séð þetta gerast á Íslandi áður og það er alltaf út af öðru af þessu, eða báðu,“ sagði Hrafnkell.

Nánari umræða er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Í gær

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Í gær

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn