fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Engar líkur á að Trent fari strax

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. janúar 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur ákveðið að versla enga leikmenn í janúar samkvæmt spænska blaðinu Marca.

Sagt er frá því að Carlo Ancelotti hafi verið tjáð þetta, þrátt fyrir meiðslavandræði í vörninni.

Þýðir þetta að Trent Alexander-Arnold verður pottþétt áfram með Liverpool út þessa leiktíð hið minnsta.

Samningur bakvarðarins er að renna út í sumar og getur hann farið frítt frá Anfield þá. Hann hefur sterklega verið orðaður við Real Madrid.

Það var sagt frá því í byrjun árs að spænska stórliðið hafi reynt að kaupa hann strax í þessum félagaskiptaglugga en Liverpool tók það ekki í mál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu