fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Barcelona selur efnilegan leikmann til Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Hernandez, tvítugur miðjumaður, er að yfirgefa Barcelona og ganga í raðir Al-Ittihad í Sádi-Arabíu.

Hernandez hefur verið að spila með varaliði Börsunga en tekur nú skrefið til Sádí fyrir upphæð sem gæti orðið allt að 5 milljónir vera.

Sádar hafa verið duglegir að sækja stjörnur undanfarin ár en eru að sækja unga og efnilega leikmenn í bland. Hernandez verður næstur inn um dyrnar og á hann aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun áður en hann skrifar undir samning.

Al-Ittihad er með stærri félögum Sádi-Arabíu og er sem stendur í öðru sæti með jafnmörg stig og topplið Al-Hilal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Val Kilmer er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Elanga gegn gömlu félögunum

Sjáðu frábært mark Elanga gegn gömlu félögunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Í gær

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Klopp að sækja skotmark Liverpool?

Klopp að sækja skotmark Liverpool?
433Sport
Í gær

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma