fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland staðfestir að hann sé að skrifa undir nýjan samning við Manchester City með athyglisverðri færslu á samfélagsmiðlum, sem félagið hefur nú endurbirt.

Nýr samningur mun gilda í níu og hálft ár eða til 2034. Haaland verður þá launahæsti leikmaður í sögu City.

Haaland gekk í raðir City 2022 og hefur verið algjörlega stórkostlegur síðan og raðað inn mörkum. City hefur innið Englandsmeistaratitilinn á báðum tímabilum Haaland og Meistaradeildina einu sinni.

„Ég verð hér áfram,“ segir Haaland og birtir meðfylgjandi myndband.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga