fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland staðfestir að hann sé að skrifa undir nýjan samning við Manchester City með athyglisverðri færslu á samfélagsmiðlum, sem félagið hefur nú endurbirt.

Nýr samningur mun gilda í níu og hálft ár eða til 2034. Haaland verður þá launahæsti leikmaður í sögu City.

Haaland gekk í raðir City 2022 og hefur verið algjörlega stórkostlegur síðan og raðað inn mörkum. City hefur innið Englandsmeistaratitilinn á báðum tímabilum Haaland og Meistaradeildina einu sinni.

„Ég verð hér áfram,“ segir Haaland og birtir meðfylgjandi myndband.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó