fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Einn sá besti ætlar að kaupa lið í næst efstu deild

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 18:26

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior, stjarna Real Madrid, ætlar að gera það sama og liðsfélagi sinn Kylian Mbappe gerði á síðasta ári.

Frá þessu greinir ESPN en Vinicius er talinn vera einn besti fótboltamaður heims og hefur fengið vel borgað undanfarin ár.

Mbappe er franskur og kom til Real í sumar en hann keypti nýlega liðið Caen í Frakklandi sem spilar í næst efstu deild.

Vinicius ætlar að gera það sama en hann vill eignast lið í portúgölsku 2. deildinni – nafn liðsins er ekki gefið upp.

Það eru 18 lið í næst efstu deild Portúgals og einnig B lið Benfica og Porto sem eru stærstu félög landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum