fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. janúar 2025 10:38

Eiður Smári Guðjohnsen Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen segir magnað að svo langt sé á milli Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, í ljósi þess hvernig leikur liðanna var í gær.

Leikurinn var hin mesta skemmtun og lauk með 2-2 jafntefli. Liverpool er áfram með gott forskot á toppnum en United lyfti sér upp í 13. sæti.

„Það sem stend­ur upp úr eft­ir leik, þegar maður horf­ir á bæði lið, er að það er ótrú­legt að það séu 13 sæti á milli þess­ara liða. 23 stig, 13 sæti,“ sagði Eiður í Vellinum á Símanum Sport í gær.

„Ég held að United sé mun meiri sig­ur­veg­ari dags­ins með þetta stig miðað við Li­verpool en því­lík skemmt­un þessi seinni hálfleik­ur,“ bætti hann við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það