fbpx
Föstudagur 04.október 2024
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands í Tyrklandi á morgun – Hareide gæti gert nokkrar breytingar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 8. september 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talið líklegt að Age Hareide gerir nokkrar breytingar á byrjunarliði Íslands þegar liðið mætir Tyrklandi ytra á morgun.

Ísland vann góðan sigur á Svartfjallalandi á föstudag, liðið ferðaðist svo til Tyrklands í gær og æfði þar í dag fyrir leikinn á morgun.

Gylfi Þór Sigurðsson spilaði klukkutíma á föstudag og ætti að geta byrjað aftur á morgun.

Líklegt er að Hareide geri breytingar á bakvörðum sínum á morgun og að Mikael Neville Anderson fari á bekkinn en hann byrjaði á kantinum á föstudag.

Arnór Ingvi Traustason gæti komið inn í byrjunarliðið en góð frammistaða á miðsvæðinu á föstudag gæti orðið til þess að Hareide gerir ekki breytingar þar.

Þá verður að teljast líklegt að Andri Lucas Guðjohnsen byrji í fremstu víglínu í stað Orra Steins Óskarssonar sem skoraði gegn Svartfjallalandi.

Líklegt byrjunarlið Íslands:
Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Hjörtur Hermannsson
Daníel Leó Grétarsson
Kolbeinn Birgir Finnsson

Willum Þór Willumsson
Stefán Teitur Þórðarson
Jóhann Berg Guðmundsson
Jón Dagur Þorsteinsson

Gylfi Þór Sigurðsson

Andri Lucas Guðjohnsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ratcliffe boðar komu sína á leik United um helgina

Ratcliffe boðar komu sína á leik United um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tekur fólk með í ferðalagið – Ætlar að láta laga skallablettina á hausnum

Tekur fólk með í ferðalagið – Ætlar að láta laga skallablettina á hausnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar telja það kraftaverk ef Víkingur nær að vinna á Kýpur í dag

Veðbankar telja það kraftaverk ef Víkingur nær að vinna á Kýpur í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segulómun Arons Einars lokið og ljóst að hann mætir ekki í landsliðið

Segulómun Arons Einars lokið og ljóst að hann mætir ekki í landsliðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Beckham hjónin voru að kaupa sér 11 milljarða króna hús í Miami – Sjáðu myndirnar

Beckham hjónin voru að kaupa sér 11 milljarða króna hús í Miami – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt í steik hjá Manchester United í gær vegna veðurs

Allt í steik hjá Manchester United í gær vegna veðurs