fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Staðfestir að hann muni ekki framlengja samninginn – Vill nýja áskorun á næsta ári

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2024 22:00

Tah hér til vinstri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonathan Tah er búinn að taka ákvörðun en hann ætlar ekki að framlengja samning sinn við Bayer Leverkusen.

Það er Tah sjálfur sem staðfestir þessar fregnir en hann var á óskalista Bayern Munchen í sumar.

Ekkert varð úr þeim félagaskiptum að lokum en það var Bayern sem hætti við að kaupa leikmanninn.

,,Ég ætla ekki að skrifa undir nýjan samning hjá Bayer Leverkusen. Ég er búinn að taka ákvörðun,“ sagði Tah.

,,Ég mun gera mitt besta þar til samningnum lýkur en svo sjáum við til með framtíðina. Ég vil taka við annarri áskorun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stubbur framlengir við KA

Stubbur framlengir við KA
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“