fbpx
Þriðjudagur 10.september 2024
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands á morgun – Hákon Arnar meiddur og hvað gerir Hareide þá ?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Arnar Haraldsson þurfti að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum í gær vegna meiðsla. Hann missir því af næstu leikjum.

Ljóst er að Hákon hefði byrjað gegn Svartfjallalandi á morgun á Laugardalsvelli þegar Þjóðadeildin fer af stað.

Gylfi Þór Sigurðsson sem er mættur aftur er ansi líklegur til þess að vera í byrjunarliðinu.

Talsverð samkeppni er á köntunum en Arnór Sigurðsson og Willum Þór Willumsson eru að berjast um sæti í byrjunarliðinu líkt og Jón Dagur Þorsteinsson.

Andri Lucas Guðjohnsen byrjaði í fremstu víglínu í síðustu leikjum og stóð sig vel, teljast verður líklegt að hann eða Orri Steinn Óskarsson byrji en Age Hareide hefur ekki nelgt þá stöðu.

Líklegt byrjunarlið Íslands:
Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Hjörtur Hermannsson
Daníel Leó Grétarsson
Kolbeinn Birgir Finnson

Willum Þór Willumsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Gylfi Þór Sigurðsson
Jón Dagur Þorsteinsson

Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta sagði þjóðin yfir sjónvarpinu í kvöld: Gummi Ben sendi skilaboð – „Settu helvítis hljóðið á Jóhann“

Þetta sagði þjóðin yfir sjónvarpinu í kvöld: Gummi Ben sendi skilaboð – „Settu helvítis hljóðið á Jóhann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vildi burt frá Liverpool í sumar en fékk það ekki – Keyptu svo mann í hans stöðu

Vildi burt frá Liverpool í sumar en fékk það ekki – Keyptu svo mann í hans stöðu
433Sport
Í gær

Allt í klessu hjá franska landsliðinu – Hélt þrumuræðu í klefanum og Mbappe sagði ekki orð

Allt í klessu hjá franska landsliðinu – Hélt þrumuræðu í klefanum og Mbappe sagði ekki orð
433Sport
Í gær

United tekur næsta skref í að byggja nýjan völl – Ratcliffe vill að allt verði klárt fyrir lok árs

United tekur næsta skref í að byggja nýjan völl – Ratcliffe vill að allt verði klárt fyrir lok árs