fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands á morgun – Hákon Arnar meiddur og hvað gerir Hareide þá ?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Arnar Haraldsson þurfti að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum í gær vegna meiðsla. Hann missir því af næstu leikjum.

Ljóst er að Hákon hefði byrjað gegn Svartfjallalandi á morgun á Laugardalsvelli þegar Þjóðadeildin fer af stað.

Gylfi Þór Sigurðsson sem er mættur aftur er ansi líklegur til þess að vera í byrjunarliðinu.

Talsverð samkeppni er á köntunum en Arnór Sigurðsson og Willum Þór Willumsson eru að berjast um sæti í byrjunarliðinu líkt og Jón Dagur Þorsteinsson.

Andri Lucas Guðjohnsen byrjaði í fremstu víglínu í síðustu leikjum og stóð sig vel, teljast verður líklegt að hann eða Orri Steinn Óskarsson byrji en Age Hareide hefur ekki nelgt þá stöðu.

Líklegt byrjunarlið Íslands:
Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Hjörtur Hermannsson
Daníel Leó Grétarsson
Kolbeinn Birgir Finnson

Willum Þór Willumsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Gylfi Þór Sigurðsson
Jón Dagur Þorsteinsson

Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Í gær

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina