fbpx
Þriðjudagur 17.september 2024
433Sport

Real Madrid setur það í forgang að sækja mikilvægasta mann City

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 16:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Spáni er það komið á planið hjá Real Madrid að sækja Rodri miðjumann Manchester City næsta sumar.

Rodri á enn eftir að skrifa undir nýjan samning við City en félagið vill gera hann að launahæsta leikmann liðsins.

City er tilbúið að borga honum 375 þúsund pund á viku sem eru sömu laun og Kevin de Bruyne er með.

Real Madrid telur að Rodri sé klár í að koma en honum er ætlað að fylla skarðið sem Toni Kroos skilur eftir.

Þá eru líkur á að Luka Modric fari eftir tímabilið og því gæti Real Madrid þurft á miðjumanni að halda.

Rodri er einn allra mikilvægasti leikmaður City og er líklegur til þess að vinna Gullknöttinn í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

David Beckham vill sækja öflugan framherja frítt – United hefur haft áhuga á honum

David Beckham vill sækja öflugan framherja frítt – United hefur haft áhuga á honum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stríði milli Neymar og Mbappe heldur áfram – Sendi samlöndum sínum í Real Madrid skilaboð og urðaði yfir Mbappe

Stríði milli Neymar og Mbappe heldur áfram – Sendi samlöndum sínum í Real Madrid skilaboð og urðaði yfir Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin sín – Chelsea endar ofar en Liverpool í maí

Ofurtölvan stokkar spilin sín – Chelsea endar ofar en Liverpool í maí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru tekjurnar hjá liðum í Englandi fyrir búninga sína – United á toppnum en rosalegur munur á milli félaga

Þetta eru tekjurnar hjá liðum í Englandi fyrir búninga sína – United á toppnum en rosalegur munur á milli félaga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gísli Freyr segir vont að búa til svona samfélag á Íslandi – „Þetta er ömurlegt þegar það gerist en það mótar okkur“

Gísli Freyr segir vont að búa til svona samfélag á Íslandi – „Þetta er ömurlegt þegar það gerist en það mótar okkur“
433Sport
Í gær

Sjáðu hörmungar Chris Smalling í fyrsta leik í Sádí Arabíu

Sjáðu hörmungar Chris Smalling í fyrsta leik í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Bakkar upp vin sinn Heimi – „Það er ekkert kjaftæði í kringum hann“

Bakkar upp vin sinn Heimi – „Það er ekkert kjaftæði í kringum hann“
433Sport
Í gær

Hrun á markaði – Hlutabréf United hríðfalla í verði

Hrun á markaði – Hlutabréf United hríðfalla í verði