fbpx
Þriðjudagur 08.október 2024
433Sport

,,Væri til í að spila með honum í hverri einustu viku“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal segist ná vel saman með vængmanninum Nico Williams en þeir léku saman á EM í sumar.

Williams er talinn vera á óskalista Barcelona sem er félagslið Yamal en hann gekk þó ekki í raðir stórliðsins í sumar.

Möguleiki er á að Barcelona reyni aftur við Williams á næsta ári en hann og Yamal yrðu væntanlega eitraðir saman í sóknarlínu liðsins.

Williams hafði ekki áhuga á að yfirgefa Athletic þetta sumarið og keypti Barcelona þess í stað Dani Almi frá RB Leipzig.

,,Ég væri til í að spila með honum í hverri einustu viku. Ég vona að það gerist en hann er í dag hjá Athletic,“ sagði Yamal.

,,Við höfum áhuga á sömu hlutunum, sömu tónlistinni og við horfum mikið á fólk danska á TikTok. Ég er hrifinn af raggae tónlist, franskri tónlist og brasilískri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool að ganga frá samningi við tvo öfluga varnarmenn

Liverpool að ganga frá samningi við tvo öfluga varnarmenn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Verður ekki rekinn úr starfi á næstunni

Verður ekki rekinn úr starfi á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúlegur munur á gengi Víkings með Pálma eða Ingvar í markinu

Ótrúlegur munur á gengi Víkings með Pálma eða Ingvar í markinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að harðhausinn sé að bjóða upp á leikþátt – ,,Hefði ekkert á móti því að slást við hann“

Segir að harðhausinn sé að bjóða upp á leikþátt – ,,Hefði ekkert á móti því að slást við hann“
433Sport
Í gær

Tveir lykilmenn Real meiddust – Líklega frá í langan tíma

Tveir lykilmenn Real meiddust – Líklega frá í langan tíma
433Sport
Í gær

Besta deildin: Davíð tryggði Blikum stig

Besta deildin: Davíð tryggði Blikum stig