Tyrell Malacia er að nálgast endurkomu hjá Manchester United eftir meira en ár á sjúkrabekknum.
Malacia var keyptur til United frá Feyenoord árið 2022 en var frá allt síðasta tímabil.
„Það er ekki einfallt að koma til baka eftir svona langa fjarveru,“ segir Erik ten Hag.
„Hann er að leggja mikið á sig og er á mjög góðum batavefi.“
„Hann er að taka stór skref, hann fer að æfa fljótlega með okkur. Hann hefur hæfileika. Hann getur svo byrjað að spila þegar hann hefur náð að æfa vel.“