fbpx
Laugardagur 12.október 2024
433Sport

Ekki spilað með United í meira en ár en styttist í endurkomu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2024 13:30

. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrell Malacia er að nálgast endurkomu hjá Manchester United eftir meira en ár á sjúkrabekknum.

Malacia var keyptur til United frá Feyenoord árið 2022 en var frá allt síðasta tímabil.

„Það er ekki einfallt að koma til baka eftir svona langa fjarveru,“ segir Erik ten Hag.

„Hann er að leggja mikið á sig og er á mjög góðum batavefi.“

„Hann er að taka stór skref, hann fer að æfa fljótlega með okkur. Hann hefur hæfileika. Hann getur svo byrjað að spila þegar hann hefur náð að æfa vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk skilaboð frá reiðum Ronaldo: Ekki nálægt toppnum – ,,Þú vanvirtir mig, ekki gera það aftur“

Fékk skilaboð frá reiðum Ronaldo: Ekki nálægt toppnum – ,,Þú vanvirtir mig, ekki gera það aftur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Glímdi við mikið þunglyndi fyrir stórmótið – ,,Erfitt fyrir mig að reima skóna“

Glímdi við mikið þunglyndi fyrir stórmótið – ,,Erfitt fyrir mig að reima skóna“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sverrir Ingi svekktur með útkomuna: ,,Hefðum getað skorað fimm til sex mörk“

Sverrir Ingi svekktur með útkomuna: ,,Hefðum getað skorað fimm til sex mörk“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi um bekkjarsetuna: ,,Skil þetta svosem alveg“

Gylfi um bekkjarsetuna: ,,Skil þetta svosem alveg“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Age ósáttur með ákveðna hluti: Áttum að vinna leikinn – ,,Hann átti kannski ekki sinn besta dag“

Age ósáttur með ákveðna hluti: Áttum að vinna leikinn – ,,Hann átti kannski ekki sinn besta dag“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einkunnir eftir magnaða endurkomu Íslands – Logi Tómasson hélt áfram að Skína

Einkunnir eftir magnaða endurkomu Íslands – Logi Tómasson hélt áfram að Skína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið: Wales skoraði aftur – Stórkostleg sending varð að marki

Sjáðu markið: Wales skoraði aftur – Stórkostleg sending varð að marki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið: Wales komið yfir á Laugardalsvelli

Sjáðu markið: Wales komið yfir á Laugardalsvelli