fbpx
Laugardagur 12.október 2024
433Sport

Arsenal án þriggja miðjumanna sem hefðu byrjað gegn Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 09:30

Martin Odegaard Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Odegaard fyrirliði Arsenal mun án nokkurs vafa ekki spila gegn Tottenham á sunnudag vegna meiðsla í ökkla.

Hann meiddist í landsleik í gær. „Þetta leit mjög illa út í klefanum líka,“ sagði Stale Solbakken þjálfari Noregs.

Noregur vann sigur á Austurríki í Þjóðadeildinni í gær þar sem Erling Haaland skoraði meðal annars.

Ljóst er að þetta er blóðtaka fyrir Arsenal sem mætir með vænbrotið miðsvæði gegn Tottenham.

Declan Rice verður í banni og Odegaard án nokkurs vafa meiddur, þá er Mikel Merino meiddur og hefur ekki enn spilað leik.

Í draumaheimi Mikel Arteta myndu þessir þrír byrja leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Glímdi við mikið þunglyndi fyrir stórmótið – ,,Erfitt fyrir mig að reima skóna“

Glímdi við mikið þunglyndi fyrir stórmótið – ,,Erfitt fyrir mig að reima skóna“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mikil reiði eftir nýjustu fréttir af tölvuleiknum – Kemur ekki út fyrr en í mars

Mikil reiði eftir nýjustu fréttir af tölvuleiknum – Kemur ekki út fyrr en í mars
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi um bekkjarsetuna: ,,Skil þetta svosem alveg“

Gylfi um bekkjarsetuna: ,,Skil þetta svosem alveg“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg eftir leik: ,,Eitthvað sem ég á ekki að vera að gera á þessum aldri“

Jóhann Berg eftir leik: ,,Eitthvað sem ég á ekki að vera að gera á þessum aldri“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einkunnir eftir magnaða endurkomu Íslands – Logi Tómasson hélt áfram að Skína

Einkunnir eftir magnaða endurkomu Íslands – Logi Tómasson hélt áfram að Skína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland kom til baka og náði stigi gegn Wales

Ísland kom til baka og náði stigi gegn Wales
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið: Wales komið yfir á Laugardalsvelli

Sjáðu markið: Wales komið yfir á Laugardalsvelli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir óvænt að goðsögnin væri einn besti varnarmaður í heimi

Segir óvænt að goðsögnin væri einn besti varnarmaður í heimi