fbpx
Þriðjudagur 10.september 2024
433Sport

Atletico búið að kaupa eftirmann Morata

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Sorloth er genginn í raðir Atletico Madrid en frá þessu greinir félagið í kvöld.

Sorloth er norskur landsliðsmaður en fjölmörg félög sýndu honum áhuga í sumarglugganum.

Sorloth raðaði inn mörkum með Villarreal á síðustu leiktíð og skoraði heil 23 deildarmörk.

Atletico missti Alvaro Morata í sumar til AC Milan og er það í höndum Sorloth að leysa hans skarð.

Sorloth gerir fjögurra ára samning í spænsku höfuðborginni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Romano segir fólki að fylgjast með – Maðurinn sem hafnaði Liverpool í sumar gæti komið í janúar

Romano segir fólki að fylgjast með – Maðurinn sem hafnaði Liverpool í sumar gæti komið í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ósætti í Katalóníu – Forráðamenn Barcelona vilja aðgerð en hann neitar

Ósætti í Katalóníu – Forráðamenn Barcelona vilja aðgerð en hann neitar
Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vont versnar fyrir stuðningsmenn Arsenal – Þurfti að nota hækjur og komst ekki í skó þegar hann fór í einkaflugvélina

Vont versnar fyrir stuðningsmenn Arsenal – Þurfti að nota hækjur og komst ekki í skó þegar hann fór í einkaflugvélina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ferguson segir fjölmiðla ofnota það að tala um heimsklassa leikmenn – Segist sjálfur aðeins hafa þjálfað fjóra

Ferguson segir fjölmiðla ofnota það að tala um heimsklassa leikmenn – Segist sjálfur aðeins hafa þjálfað fjóra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal súpa hveljur – Stjarna liðsins sárþjáð í landsleik og fór af velli

Stuðningsmenn Arsenal súpa hveljur – Stjarna liðsins sárþjáð í landsleik og fór af velli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi Þór eftir tapið í Tyrklandi – „Yndislegt, ég verð vonandi í betra formi í næsta mánuði ef ég verð þar“

Gylfi Þór eftir tapið í Tyrklandi – „Yndislegt, ég verð vonandi í betra formi í næsta mánuði ef ég verð þar“
433Sport
Í gær

Vildi burt frá Liverpool í sumar en fékk það ekki – Keyptu svo mann í hans stöðu

Vildi burt frá Liverpool í sumar en fékk það ekki – Keyptu svo mann í hans stöðu
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor skoraði með skalla eftir hornspyrnu frá Jóa Berg

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor skoraði með skalla eftir hornspyrnu frá Jóa Berg