fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
433Sport

Sjáðu þegar hann bætti heimsmetið í kvöld – Ótrúlegur árangur hjá 16 ára strák

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal skoraði stórbrotið mark á EM í kvöld er Spánn fór áfram í úrslitaleik keppninnar.

Yamal er yngsti markaskorari í sögu EM en hann er aðeins 16 ára gamall og leikur með Barcelona.

Yamal átti skot langt fyrir utan teig og sá um að jafna metin fyrir Spán á 21. mínútu.

Dani Olmo skoraði stuttu seinna en markið hjá Lamal má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona tilbúið að virkja kaupákvæðið – Mun hafna liðum á Englandi

Barcelona tilbúið að virkja kaupákvæðið – Mun hafna liðum á Englandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Atletico búið að finna eftirmann Morata

Atletico búið að finna eftirmann Morata
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal gæti misst unga markavél til Manchester United – Enginn skorað meira á einu tímabili

Arsenal gæti misst unga markavél til Manchester United – Enginn skorað meira á einu tímabili
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Skrifar ekki undir eftir allt saman – Mætti í slæmu standi og fær engan samning

Skrifar ekki undir eftir allt saman – Mætti í slæmu standi og fær engan samning
433Sport
Í gær

Liverpool stjarnan fékk að skemmta sér með heimsfrægum aðilum – Sjáðu myndirnar

Liverpool stjarnan fékk að skemmta sér með heimsfrægum aðilum – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Segist hafa engan áhuga á enska landsliðinu

Segist hafa engan áhuga á enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“