fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Fundu gamalt myndband og gerðu grín að stórstjörnunni eftir þessa myndbirtingu – ,,Því hún er svo falleg“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 21:30

Grealish

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þónokkrir knattspyrnuaðdáendur gerðu létt grín í vængmanninum og stjörnunni Jack Grealish eftir mynd sem birtist á dögunum.

Grealish er ásamt söngkonunni heimsfrægu Rihanna á myndinni en þau hittust eftir leik Manchester City og AC Milan í Bandaríkjunum.

Um var að ræða æfingaleik sem AC Milan vann 3-2 en Grealish er leikmaður enska félagsins.

Grealish fékk loksins að upplifa drauminn með því að hitta Rihanna en hann greindi frá því í viðtali fyrir þónokkru síðan að hann væri mjög til í að hitta söngkonuna.

Englendingurinn var spurður út í það hvaða frægu manneskju hann myndi vilja hitta og nefndi hann Rihanna á þeim tíma.

Spurður út í af hverju svaraði Grealish: ‘Því hún er svo falleg. Ég er líka aðdáandi tónlistarinnar.’

Grealish birti myndina sjálfur á samskiptamiðlum og viðurkennir að hann hafi verið ansi lítill við hlið söngkonunnar.

Myndina af þeim má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Í gær

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni
433Sport
Í gær

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Í gær

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Í gær

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð