fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
433Sport

Snærlækka verðmiðann á Toney – Stærstu félögin hafa ekki áhuga

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford hefur snarlækkað verðmiðann á Ivan Toney og er hann nú kominn undir 50 milljónir punda, en hann var áður nær 80 milljónum punda.

The Sun heldur þessu fram, en framherjinn hefur verið orðaður frá Brentford um nokkurt skeið.

Lið eins og Arsenal, Chelsea og Manchester United hafa verið sögð áhugasöm en ekkert þeirra hefur boðið í Toney eða gert sig líklegt til þess í sumar.

Því bregst Brentford við með því að lækka verðið. Það er búist við því að það verði til þess að félög eins og Tottenham og West Ham komi að borðinu.

Toney hefur verið hjá Brentford síðan 2020 og er samningsbundinn félaginu út næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Búinn að hafna einu félagi í janúar

Búinn að hafna einu félagi í janúar
433Sport
Í gær

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn
433Sport
Í gær

Fullkrug mættur til Ítalíu

Fullkrug mættur til Ítalíu
433Sport
Í gær

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði